Sögu fyrirtækisins má rekja aftur til ársins 1978, þegar Örn Kjærnested, var ráðin framkvæmdastjóri Byggung í Mosfellsbæ. Hann rak byggingasamvinnufélagið í 5 ár og kom að uppbyggingu á áfanga I, II, III og IV við Dalatanga, Bugðutanga, Byggðarholti og Leirutanga í Mosfellsbæ. Árið 1982 stofnaði Örn fyrirtækið Álfárós ehf og var fyrsta verkefni félagsins, bygging 30 íbúða fjölbýlishúss við Efstaleiti 10-12 í Reykjavík og fjölbýlishúsin við Urðarholt 1-3 og 5-7 í Mosfellsbæ.
Árið 1982 stofnaði Örn fyrirtækið Álfárós ehf og var fyrsta verkefni félagsins, bygging 30 íbúða fjölbýlishúss við Efstaleiti 10-12 í Reykjavík og fjölbýlishúsin við Urðarholt 1-3 og 5-7 í Mosfellsbæ.